7.3.2010 | 02:54
Fyrst nei og svo ný ríkisstjórn
"Á Íslandi situr ríkisstjórn. Punktur. Það er ekki hægt að segja neitt annað um núverandi ríkisstjórn. Forsætisráðherra situr heima og fjármálaráðherra situr í súpunni." - skrifar Borgar Þór Einarsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook