Rétt eða röng fjárfesting

"Árið 2008 þurfti ríkisstjórn Bandríkjanna að bjarga tryggingarrisanum AIG frá gjaldþroti. Fyrirtækið var orðið næstum þurrt af lausafé vega fjárfestinga í skuldavafningum. Í eðlilegu hagkerfi hefði fyrirtæki sem þetta átt að fara á hausinn en á þessum tíma var það ekki hægt. AIG tryggði til að mynda olíuflutninga til Bandaríkjanna og ef þeir hefðu stöðvast er óvíst hvað hefði getað gerst. Tryggingafélagið var því orðið svo stórt að það hefði haft alvarlegar afleiðingar fyrir fjármálakerfi heimsins ef það hefði orðið gjaldþrota. En hvers vegna átti þetta sér stað og er einhver leið til að forðast það?" - skrifar Einar Leif Nielsen

lesa meira


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband