24.2.2010 | 14:25
Fjárhættuspil á Íslandi?
"Undanfarin ár hefur umræðan um fjárhættuspil á Íslandi aukist. Áhugi Íslendinga á pókerspili sem kallast Texas Holdem hefur aukist til muna. Fjölmargar verslanir selja póker töskur, fjölmörg pókermót hafa verið haldin hér á landi og íslenskar sjónvarpsstöðvar hafa keypt sýningarrétt af vinsælu póker sjónvarpsefni." - skrifar Kristján Freyr Kristjánsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook