24.2.2010 | 10:30
Þegar ákvörðunarvald er tekið frá sjálfstæðri þjóð
"Ein af ótrúlegustu fréttafyrirsögnum sem höfundur hefur séð á hinni virtu vefsíðu visir.is var hin háfleyga fyrirsögn Evrópusambandið flengir Grikki". Það er ekki oft sem visir.is kemur með neikvæðar tilkynningar um ESB og því vakti athygli hin harða áhersla á þá staðreynd að ESB tók hreint og beint ákvörðunarvaldið af einu af sambandsríki sínu." - skrifar Hallgrímur Viðar Arnarson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook