23.2.2010 | 22:14
Hverjum þykir sinn fugl fagur
"Nú þegar sveitastjórnarkosningar nálgast og prófkjör stjórnmálaflokkanna eru farin á fullt, er gósentíð hjá áhugamönnum um félagssálfræði og mannlega hegðun almennt. Í prófkjörum skiptast á skin og skúrir líkt og í öðrum kapphlaupum. Þegar úrslit liggja fyrir keppast stjórnmálamenn við að lofsyngja góða frammistöðu sína eða finna ótrúlegustu útskýringar á slæmu gengi. Þessi hegðun stjórnmálamanna er gott dæmi um hugsanavillur, sem allir beita til að sjá heiminn eins og við viljum sjá hann." - skrifar Helga Lára Haarde
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook