Ég vaknaði ekki of seint. Dagurinn byrjaði of snemma.

"Klukkan á Íslandi er snarvitlaus og heldur því fram að hádegi sé einum og hálfum klukkutíma áður en sólin er hæst á lofti. Þetta þýðir að þeir sem fara á fætur klukkan sjö á Íslandi eru í raun að rífa sig upp klukkan hálfsex. Er ekki til nóg óréttlæti í heiminum án þess að Ísendingum sé boðið upp á þetta rugl?" - skrifar Þórlindur Kjartansson

lesa meira


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband