Sá mælikvarði ESB sem við vildum ekki ná

"Atvinnuleysi á Íslandi mælist nú 9% sem jafngildir því að rétt tæplega 15. þúsund manns séu án atvinnu, en til samanburðar þá voru atvinnulausir í september 2008 um 2500 manns. Þessar tölur sýna svo ekki verður um villst að staða fjölmargra fjölskyldna í landinu hefur gjörbreyst til hins verra á síðastliðnum tveimur árum. Úrræðin til þess að aðstoða fólk við að komast aftur út á vinnumarkaðinn virðast því miður ekki vera að virka sem skildi. Reglugerð um vinnumarkaðsaðgerðir fyrir atvinnulausa þar sem atvinnulausum býðst meðal annars starfsþjálfun, starfsendurhæfing, aðgangur að tilteknu námi og margt fleira virðist ekki vera að reynast atvinnulausum eins vel og við mátti búast en samkvæmt skýrslu Samtaka atvinnulífsins, Atvinna fyrir alla, þá tóku einvörðungu 8% þátt í vinnumarkaðsaðgerðunum sem sem gefur skýra vísbendingu um að endurskoða þurfi að nýju þær vinnumarkaðsaðgerðir sem í boði eru." - skrifar Erla Ósk Ásgeirsdóttir

lesa meira


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband