19.2.2010 | 08:22
Íranska sprengjan
"Sú aðgerð að reyna að einangra Teheran til að koma í veg fyrir kjarnorkuvopnaeign landsins gæti þó reynst of seinvirk. En samkvæmt upplýsingum frá Íran er þróun á auðguðu úrani mun lengra á veg komin en óttast var, jafnvel of langt til að tími gefist til að komast í veg fyrir hana með alþjóðlegum þrýstingi. Áfram stendur þó umheimurinn frammi fyrir tveimur valkostum, Íran með kjarnavopnum og Íran án kjarnavopna. Hvorug niðurstaðan verður einföld, en önnur er óhugsandi." - skrifar Vignir Hafþórsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook