Þegar íslensk lágmenning bjargaði deginum

"Það kom mér nokkuð á óvart þegar ég settist niður til að horfa á fréttatíma Stöðvar 2 á mánudagskvöldið, að fyrsta frétt snerist ekki um Icesave, ríkisstjórnina eða bankamál almennt. Eins og flestir vita líklega nú þegar að þá var þar skýrt frá faglegum ágreiningi tveggja herramanna sem ganga undir nöfnunum Blaz Roca og Móri." - skrifar Hannes Rúnar Hannesson

lesa meira


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband