Þegar rafstuð verður að rafmagnsstól

"Tímabundin gjaldeyrishöft geta reynst þjóðum í neyð ágætlega, rétt eins læknar gefa sjúklingum í hjartastoppi stundum raflost til að bjarga lífi þeirra. En enginn læknir fengi að starfa lengi ef hann héldi áfram að gefa sjúklingum sínum raflost með reglulegu millibili eftir að þeir eru komnir úr lífshættu. Hagkerfið þurfti hugsanlega á rafstuði að halda fyrir einu og hálfu ári, en við megum ekki leyfa því að breytast í rafmagnsstól" - skrifar Hafsteinn Gunnar Hauksson

lesa meira


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband