15.2.2010 | 10:48
10 milljarða iðnaður á Íslandi sem fer vaxandi
"Tölvuleikjaiðnaðurinn er vaxandi grein á Íslandi. Stofnuð voru samtök á síðasta ári meðal tölvuleikjaframleiðenda á Íslandi sem heita Icelandic Gaming industry. Þar eiga 8 fyrirtæki sæti sem samtals velta um 10 milljörðum króna á ári, en þess ber að geta að velta CCP er þar af um 7 milljarðar. Innan þessara fyrirtækja starfa í kringum 350 starfsmenn á Íslandi og gert er ráð fyrir að starfsmannafjöldinn muni þrefaldast á næstu fimm árum og þá væntanlega tekjurnar líka." - skrifar Erla Ósk Ásgeirsdóttir
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook