Hugum að heildarmyndinni

"Í aðdraganda og eftirmála efnahagshrunsins hefur nokkuð borið á gagnrýni á hefðbundna hagvísa sem mælikvarða á raunveruleg lífsgæði. Hvaða þýðingu hefur það til dæmis fyrir mig, sem einstakling, að landsframleiðsla hafi aukist á síðasta ári, eða að viðskiptajöfnuður verið neikvæður? Auðvitað hefur þetta allt áhrif á líf mitt með einum eða öðrum hætti, en tölur eins og þessar sýna aldrei nema hluta heildarmyndarinnar" - skrifar Einar Örn Gíslason

lesa meira


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband