9.2.2010 | 13:32
Framhaldsskólar: stökkpallur hvert ?
"Hlutverk framhaldsskóla er fjölbreytt, þeir eiga að stuðla að frekari þroska nemenda, efla færni og þekkingu á hinum ýmsu sviðum, undirbúa þá undir atvinnulífið, frekari nám, virka þátttöku í samfélaginu og svo mætti lengi telja. Hafa verður í huga að fólk stundar en nám í framhaldskólum af mismunandi ástæðum en þó að framhaldsskólinn sé stökkpallur í margar áttir verða þeir sem koma til með að semja námsbrautarlýsingar í hverjum skóla að gera sér grein fyrir mikilvægi hans sem undirbúning fyrir áframhaldandi nám á háskólastigi." - skrifar María Guðjónsdóttir
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook