Af nýsköpunarfrumvarpi, gegnsæi og gráum markaði

"Rétt fyrir lok síðasta árs voru samþykkt lög frá alþingi um stuðning við nýsköpunarfyrirtæki. Lögunum ber að fagna sem fyrsta skrefinu að breyttum áherslum hins opinbera í stuðningi við nýsköpun. Það er hinsvegar mjög mikilvægt að horfa með gagnrýnum augum á þessi nýju lög og velta því upp hvað hefði mátt betur fara og hverju þarf því að breyta á vorþingi." - skrifar Andri Heiðar Kristinsson

lesa meira


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband