3.2.2010 | 13:49
Vöku til forystu
"Á dag og á morgun verður kosið um hverjir leiða hagsmunabaráttu stúdenta á næsta starfsári, og verður hægt að kjósa rafrænt í fyrsta skipti. Þetta heyrir til stórra tíðinda þar sem þetta þægilega fyrirkomulag mun vonandi auka kjörsókn til muna og færa okkur þannig öflugra og lýðræðislegra Stúdentaráð með stærri hóp stuðningsmanna á bak við sig." - skrifar Guðrún Sóley Gestsdóttir
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook