2.2.2010 | 18:31
Er hægt að bæta ímynd Íslands?
"Sjónvarpsmaðurinn Sölvi Tryggvason bendir á á bloggsíðu sinni að japanskir kollegar hans sem voru hér í heimsókn á dögunum töldu að fjöldi fólks væri á götunni vegna fjármálakreppunnar. Var þetta afleiðing þess hversu illa kynnt ástandið á Íslandi er." - skrifar Óli Örn Eiríksson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook