29.1.2010 | 08:47
Brandarahreyfingin
"Þingmenn Hreyfingarinnar halda áfram að skemmta landanum með fáránlegum hugmyndum og almennu rugli, nú síðast með að biðja lagadeild HÍ að gefa álit hvort ákæra ríkissaksóknara á hendur mótmælendum væri viðeigandi. Það er vel brosandi að svona bulli en er það ekki verulegt áhyggjuefni þegar þingmenn landsins eru farnir að lýsa því sem borgaralegri skyldu þegnanna að ráðast að öðru fólki?" - skrifar Helga Lára Haarde
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook