Ísland - Argentína

"Ísland er á barmi þess að gera sömu hagstjórnarmistök og Argentína gerði í kreppunni miklu. Þá náðu ýmsar skammtímaaðgerðir ríkisstjórnarinnar fótfestu til lengri tíma og gjörskemmdu hagkerfi sem hefði haft alla burði til að vera eitt það öflugasta í heimi. Ef örlög Íslands reynast þau að verða Argentína 21. aldarinnar verður sekt þeirra sem nú halda um stjórnartaumana seint vanmetin." - skrifar Hafsteinn Gunnar Hauksson

lesa meira


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband