22.1.2010 | 09:14
1989 – 2009 - Straumhvörf í Germaníu
Eftir fall Berlínarmúrsins, haustið 1989, varð pólitískt landslag í hinu sameinaða Þýskalandi gjörbreytt. Hið rótgróna flokkakerfi í Vestur-Þýskalandi var óundirbúið að takast á við þær nýju aðstæður sem upp komu þegar 6 ný ríki í gamla Austur-Þýskalandi bættust við. Fljótt náðu hinir rótgrónu Vestur-þýsku flokkar fótfestu í hinu nýju löndum Þýskalands, en hinn gamli Kommúnistaflokkur Austur-Þýskalands (SED) breytti um nafn og kallaði sig, allt fram að árinu 2005, PDS en nú heitir flokkurinn Die Linke - skrifar Hallgrímur Viðar Arnarson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook