18.1.2010 | 15:52
Evrópulaun
"Umræður um lýðræði og ýmis afbrigði á lýðræðinu hafa mjög verið til umræðu eftir bankahrunið. Vilja sumir auka þátttöku þjóðarinnar í mikilvægum ákvörðunum en aðrir vilja frekar að við framseljum frekara vald til Evrópusambandsins og fáum fulltrúa á þeim vettvangi við ákvarðanatökur. Í öllu falli er ljóst að töluverður kostnaður fylgir lýðræðinu og ætla ég að gægjast aðeins ofan í launaumslag Evrópuþingmannsins hér á eftir." - skrifar Páll Heimisson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook