17.1.2010 | 11:46
Þegar hetjudáð verður víðsýni að bráð
"Þessi erlenda fjölmiðlathygli hefur þó með einhverjum óskiljanlegum hætti vakið upp reiði ýmissa víðsýna neo-alþjóðasinna. Þessi tegund alþjóðasinna telur það iðulega vera hlutverk sitt að koma íslenskum almenningi í skilning um að í raun sé framlag okkar í öllum myndum svo ótrúlega smátt hlutfallslega. Án efa eru greinar þeirra þegar tilbúnar til að útskýra fyrir Íslendingum hvað handbolti sé lítil íþrótt í alþjóðlegu samhengi ef okkur skyldi nú ganga vel á EM" - skrifar Vignir Hafþórsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook