10.1.2010 | 13:08
Er pláss fyrir menningu ?
"Þrátt fyrir að vera ung þjóð, þá höfum við Íslendingar ógrynni af íslenskri menningu. En hvað er menning? Greinahöfundur hefur mikið velt fyrir sér stöðu menningar í þjóðfélaginu í dag. Eftir að hlusta á umræðu undanfarið, þá hefur oft komið upp í hugann sú spurning hvort það sé einfaldlega pláss fyrir menningu í íslensku þjóðfélagi í dag?" - skrifar Erla Margrét Gunnarsdóttir
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook