8.1.2010 | 09:11
Leikjafræðin og leigubílstjórar
"Ein af forsendum hagfræðinnar er sú að mannskepnan taki ákvarðanir með hagsmuni sína að leiðarljósi og bregðist við utanaðkomandi hvötum til að verja þá hagsmuni. Þetta er yfirleitt orðað sem svo að maðurinn sé rational að upplagi, sem myndi útleggjast skynsamur eða rökréttur. Ástæða þess að ég hika við að nota íslensku orðin er sú að rational ákvarðanir einstaklinga þurfa hvorki að virðast skynsamar né rökréttar á yfirborðinu. Það er einmitt ástæðan fyrir því að margir eiga erfitt með að kyngja þessari forsendu hagfræðinnar" - skrifar Hafsteinn Gunnar Hauksson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook