Heiðarlegri skattheimta II: Persónuafsláttur

"Í síðasta pistli mínum lagði ég til að ríkisstjórnin notaði þá breytingahrinu sem nú gengur yfir skattkerfið til að gera skattheimtu á Íslandi „heiðarlegri“. Til að skattheimta geti talist heiðarleg þarf hún að vera tiltölulega einföld í sniðum, gagnsæ og áhrif hennar skýr. Í stuttu máli þarf hún að gera stjórnmálamönnum sem erfiðast fyrir að skerða kjör fólks með sköttum án þess að það geri sér grein fyrir því. Dæmi um einfaldan hlut sem gerður er flókinn einmitt með þeim afleiðingum er persónuafslátturinn á Íslandi" - skrifar Hafsteinn Gunnar Hauksson

lesa meira


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband