Sjaldan er annar fullkominn hálfviti þegar tveir deila

"Skynsamleg hagstjórn í alvarlegri niðursveiflu felst ekki í skattahækkunum sem letja bæði neyslu og fjárfestingu. Þetta hljóta ráðherrar ríkisstjórnarinnar að vita, en hafa samt valið að fara einmitt slíka leið. Skýringin felst líklegast í himinháum skuldum hins opinbera sem setja hagstjórninni verulegar hömlur. En skuldirnar eru ekki nema að hluta til komnar vegna hallareksturs ríkissjóðs. Hvað eru þá skattahækkanirnar á þjóðina að fjármagna? Svarið við þessu, og miklu fleira, í pistli dagsins." - skrifar Hafsteinn Gunnar Hauksson

lesa meira


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband